U18 ára æfingahópur

Sergei Zak þjálfari U18 ára liðsins í íshokkí hefur valið fyrsta æfingahóp liðsins sem heldur til Narva í Eistlandi í mars á næsta ári. Að sjálfsögðu getur hópurinn tekið breytingum, þ.e. að nýir leikmenn bætist við eða einhverjir detti út. Hópurinn lýtur svona út:

Markmenn
Bjarki Orrasson Björninn

Daníel Freyr Jóhannsson SR
Einar Ólafur Eyland   SA
Snorri Sigurbergsson Björninn
                            
Varnarmenn
An
dri Már Helgason Björninn
Benedikt Sigurleifsson Björninn
Bergur Gíslason SA
Daniel Hrafn Magnússon SR
Hjalti Geir Friðriksson Björninn
Ingólfur Elíasson SA
Kári Guðlaugsson SR
Óskar Grönholm SR
Sigursteinn Atli Sighvatsson Björninn
Steindór Ingason Björninn
Sölvi Sigurjónsson SR
Úlfur Bragi Einarsson SA
                            
Sóknarmenn
Arild Kári Sigfússon SR

Arnar Bragi Ingason Björninn
Arnar Breki Elfar Björninn
Björn Róbert Sigurðarson Malmö
Brynjar Bergmann Björninn
Daniel Steinþór Magnússon SR
Falur Guðnason Björninn
Gunnar Darri Sigurðsson SA
Gunnlaugur Guðmundsson Björninn
Jóhann Már Leifsson SA
Ólafur Árni Ólafsson Björninn
Ólafur Hrafn Björnsson Björninn
Sigurdur Reynisson SA
Sindri Snær Gíslason SR
Stefán Fannar Sigurðsson Björninn
Sturla Snær Snorrason Björninn
Tómas Tjörvi Ómarsson Mörrum
Zach Oskarsson US

HH