U18 - æfingahópur

Þá hefur Sergei Zak valið æfingahóp fyrir U18 ára landsliðið. Unnið er að undirbúningi fyrir æfingabúðir um þar næstu helgi og ættu upplýsingar um hann að koma undir  tengilinn (U - 18) hérna hægra meginn á síðunni síðar í dag. Ef leikmenn þurfa að koma einhverjum skilaboðum á framfæri við þjálfarann þá sendið honum póst á sergei@bjorninn.com.  

Markmenn:
Einar Ólafur Eyland SA
Snorri Sigurbergsson Bjö
Ævar Þór Björnsson SR

Varnarmenn
Bergur Gíslason SA
Carl Jónas Árnason Bjö
Hjalti Geir Friðriksson Bjö
Ingólfur Eliasson SA
Kári Guðlaugsson SR
Orri Sigmarsson SA
Róbert Freyr Pálsson Bjö
Sigursteinn Atli Sighvatsson Bjö
Snorri Sigurbjörnsson NOR
Steindór Ingason Bjö
Sölvi Sigurjónsson SR

Sóknarmenn
Andri Freyr Sverrisson SA
Arild Kári Sigfússon SR
Arnar Bragi Ingason Bjö
Björn Sigurdarson SR
Brynjar Bergmann Bjö
Egill Þormóðsson SR
Falur Guðnason Bjö
Gunnar Darri Sigurðsson SA
Hilmar Leifsson SA
Hilmir Guðmundsson SA
Jóhann Már Leifsson SA
Jón Reyr Jóhannesson SR
Kristján F. Gunnlaugsson SR
Ólafur Árni Ólafsson Bjö
Ólafur Hrafn Björnsson Bjö
Sigurdur Reynisson SA
Sindri Snær Gíslason SR
Sturla Snær Snorrason Bjö
Tómas Tjörvi Ómarsson SR
Úlfur Bragi Einarsson SR

Myndina tók Ómar Þór Edvardsson

HH