U18 - æfingahópur


U18 ára liðið fagnar 1. sætinu í Mexíkó á síðasta ári.

Sergei Zak hefur valið æfingahóp landsliðs skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Liðið mun í mars halda til Novi Sad í Serbíu til keppni í 2. deild heimsmeistaramóts Alþjóða íshokkísambandsins.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum en ekki er lokum fyrir það skotið að einhverjum verði bætt við:

Markmenn

Bjarki Orrasson
Atli Snær Valdimarsson

Varnarmenn

Andri Már Helgason
Birgir Ágúst Pálsson
Daniel Hrafn Magnússon
Egill Orri Friðriksson
Hjalti Jóhannsson
Ingþór Árnason
Kári Guðlaugsson
Steindór Ingason
Viktor Freyr Ólafsson
Viktor Örn Svavarsson

Sóknarmenn

Aron Knútsson
Birgir Þorsteinsson
Bjarki Reyr Jóhannesson
Björn Róbert Sigurðarson
Brynjar Bergmann
Daniel Steinþór Magnússon 
Elías Nökkvi Gíslasson
Falur Guðnason
Guðmundur Þorsteinsson
Gunnlaugur Guðmundsson
Kristinn Freyr Hermannson
Ólafur Árni Ólafsson
Sigurdur Reynisson 
Sindri Snær Gíslason 
Sturla Snær Snorrason

HH