U18/20 æfingabúðir

Canazei, Ítalíu 2008
Canazei, Ítalíu 2008

Einsog áður hefur komið fram er stefnt að miklum og góðum æfingabúðum í Reykjavík milli jóla og nýárs.

Ístímarnir eru komnir á hreint og eru eftirfarandi:

27.12.2015 17:30 19:00 Egilshöll
28.12.2015 8:15 9:45 Laugardalur
28.12.2015 19:30 21:00 Egilshöll
29.12.2015 8:15 9:45 Laugardalur
29.12.2015 17:30 19:00 Egilshöll
30.12.2015 8:15 9:45 Laugardalur

Tíminn milli æfinga verður nýttur til að prófa leikmenn ásamt því að fundað verður. Nánari dagskrá kemur fljótlega.

HH