U12 mót um helgina í Egilshöll

Um helgina fer fram U12 mót í Egilshöll í íshokkí, Fjölnismótið.

Það er íshokkídeild Fjölnis sem sér um skipulagningu og auk Fjölnisbarna taka þátt iðkendur frá Skautafélagi Reykjavíkur og Skautafélagi Akureyrar.

Mótið verður streymt á ÍHÍ-TV2 sem finna má hér.

Dagskrá mótsins er hér.