U-20 hópur valinn

Valinn hefur verið landsliðshópur leikmanna skipað leikmönnum undir 20 ára aldri. Liðið mun halda til Tyrklands og taka þar þátt i 3 deild heimsmeistaramótsins. Liðið heldur utan þann 3. janúar en keppnin hefst daginn eftir. Nánara fyrirkomulag keppninnar má lesa í þessari frétt á vef okkar.

Eftirtaldir leikmenn voru valdir:

Markmenn
Daníel Freyr Jóhannsson SR
Ævar Þór Björnsson SR

Varnarmenn
Ingólfur Tryggvi Elíasson SA
Óli Þór Gunnarsson Björninn
Óskar Grönholm SR
Róbert Freyr Pálsson Björninn
Sigurdur Óli Árnason SA
Snorri Sigurbjörnsson Frisk Asker

Sóknarmenn
Andri Már Mikaelsson Mörrum
Björn Róbert Sigurðarsson Malmö Redhawks
Egill Þormóðsson Mörrum
Einar Sveinn Guðnason Björninn
Gunnar Darri Sigurðsson SA
Hilmar Freyr Leifsson SA
Matthías Máni Sigurðarson Stjernen Hockey
Matthias Skjöldur Sigurðsson Björninn
Ólafur Hrafn Björnsson Björninn
Orri Blöndal SA
Pétur Anrdreas Maack Mörrum
Tómas Tjörvi Ómarsson Mörrum

Næstu leikmenn inn ef forföll verða eru:

Styrmir Snorrason Björninn (markmaður)
Steinþór Ingason Björninn (varnarmaður)
Jóhann Már Leifsson SA (sóknarmaður)
Andri Freyr Sverrisson SA (sóknarmaður)

Í fararstjórn eru:

Viðar Garðarsson fararstjóri
Josh Gribben þjálfari
Björn Geir Leifsson læknir
Leifur Ólafsson tækjastjóri

HH