U-20 hópur

Eins og kom fram á síðunni hér í gær stóð til að tilkynna U-20 landsliðshópinn í dag. Vegna þess að það er leikdagur hefur verið ákveðið að fresta því til morguns. Þeir leikmenn sem eiga eftir að greiða eru beðnir að hafa samband hið fyrsta annaðhvort á ihi@ihi.is eða í síma 514-4075. 

Myndina tók Ómar Þór Edvardsson

HH