U-20 æfingabúðir

Enn er gert ráð fyrir að U-20 æfingabúðirnar verði um næstu helgi. 2. flokks leikurinn sem vera átti á laugardeginum 7. nóvember hefur verið færður fram á föstudaginn 6. nóvember. Sameiginleg rúta verður fyrir alla þá sem fara norður. Unnið er að finna svefnpláss og hvernig fæði verður háttað. Þeim drengjum í SR sem ekki voru valdir í búðirnar en fara norður í leikinn verður boðið að taka þátt í búðunum.

HH