U-20 æfingabúðir

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur ekki verið hægt að ganga frá endanlegri dagskrá varðandi U-20 æfingabúðirnar sem ráðgerðar eru um næstu helgi. Þó er gert ráð fyrir að þær verði haldnar og unnið er a undirbúningi þeirra bæði varðandi gistingu, ístímum og öðru því sem þeim fylgja. Þeim leikmönnum sem boðaðir eru í æfingabúðirnar er bent á að fylgjast vel með U-20 linknum hér á síðunni í dag og næstu daga.

HH