Treyjur, yfirbuxur og sokkar

Við gerum ráð fyrir að Akureyringar komi suður seinnipartinn á morgun, laugardag. Þá munum við dreifa treyjum, sokkum og yfirbuxum. Ekki er nauðsynlegt að allir leikmenn mæti heldur munum við hafa samband við fáeina leikmenn sem taka þetta með sér suður í Keflavík.

Mæting í Keflavík er síðan á sunnudaginn klukkan 14.30. Safnast verður saman og síðan bókað inn.

HH