Treyjunúmer

Enn er verið að vinna við að koma leikjum inn í tölvukerfið þannig að hægt sé að birta tölfræði í einstökum flokkum. Eitt af því sem getur valdið ruglingi er þegar leikmenn eru sífellt að skipta um treyjur og leika undir mismunandi númerum. Vitað er að hjá því verður stundum ekki komist en strax er bót í máli ef menn víxla ekki treyjum innan flokks aftur og aftur eins og stundum kemur fyrir.

HH