Tölulegar upplýsingar úr leikjum gærdagsins

Fyrri leikur gærdagsins var á milli Narfa og Bjarnarins og lauk með sigri  Bjarnarins með 5 mörkum gegn 2.  Loturnar fóru 0-2, 1-2 og 1-1. 
 
Mörk og stoðsendingar
 
Narfi:  Sigurður Sigurðsson 2/0, Gunnlaugur Björnsson 0/1 – athygli vekur að markmaðurinn á stoðsendingu en slíkt gerist ekki á hverjum degi.
Björninn:  Sergei Zak 2/1, Hjörtur Björnsson 1/1, Gunnar Guðmundsson 1/0, Kolbeinn Sveinbjörnsson 1/0, Bergmundur 0/1, Magnús Tryggvason 0/1.
 
Skot á mark
 
Narfi 42
Björninn 29
 
Brottvísanir
 
Narfi 26mín
Björninn 20mín
 
Aðaldómari – Jón Heiðar Rúnarsson
 
Seinni leikurinn var á milli SA og SR og lauk með sigri SR með 13 mörkum gegn 3.  Loturnar fóru 0-5, 2-5 og 1-3.
 
Mörk og stoðsendingar
 
SA:  Marian Melus 1/1, Björn Már Jakobsson 1/0, Einar Valentine 1/0, Lubomir Bobik 0/1, Steinar Grettisson 0/1.
SR:  Zdenek Prochazka 4/3, Stefán Hrafnsson 2/3, Andy Luhovy 2/2, Mirek Krivanek 2/1, Úlfar Andrésson 1/1, Gauti Þormóðsson 0/2, Svavar Rúnarsson 1/0, Rúnar Freyr Rúnarsson 1/0, Þorsteinn Björnsson 0/1.
 
Skot á mark
 
SA 20
SR 47
 
Brottvísanir
 
SA 16mín
SR 18mín
 
Aðaldómari – Snorri G. Sigurðarson