Tölfræði

Unnið hefur verið að því að koma upp tölfræði fyrir leikina í meistaraflokki karla og kvenna. Búið er að skrá inn karlaleikina og unnið er að því að skrá inn kvennaleikina. Töluverðan tíma tekur að skrá inn þar sem skrá þarf alla leikmenn inn og síðan alla leikina.
Eitthvað verður sjálfsagt um villu í skráningunni og þeir sem vilja geta sent póst á ihi@ihi.is með athugasemdum. Farið verður yfir athugasemdirnar en það er samt alltaf leikskýrslan sem ræður.

Heimasíðan fyrir tölfræðina er hér.

Mynd: Ómar Þór Edvarsson.

HH