Tölfræði

Eins og hefur komið fram hérna áður þá var farið yfir hluta af tölfræði síðustu þriggja HM-móta sem karlalandslið Ísland hefur tekið þátt í. Tekin voru saman þau brot sem íslenska liðið fær refsingar fyrir og þau flokkuð. Niðurstaðan var eftirfarandi:

Interference 15,7%
Hooking 13,4%
Tripping 8,7%
Slashing 7,9%
Cross-checking 7,9%
Roughing 7,9%
Charging 7,1%
High stick 6,3%
Too many 5,5%
Holding 5,5%
Elbowing 3,9%
Delaying the game 3,9%
Annað 6,2%
100,0%

Refsimínútum íslenska liðsins hefur farið fækkandi sem á líður og einhverjum varð á orði að eftir mótið í S-Kóreu veitti ekki af. Fjöldi flokkaðra brota var 127.

HH