Tölfræði

Afþví að nú er stutt í að tímabilið fari af stað aftur er ekki úr vegi að koma með smá tölfræði. En áður en kemur að henni vil ég þó benda mönnum á að nú er unnið á fullu við að koma upp svokölluðu "danska kerfi" og er stjórn ÍHÍ að vonast til að það verði tilbúið þegar næsta mót hefst í september á þessu ári. Þá verða möguleikar á að birta miklu fjölbreyttari tölfræði heldur en nú er gert og því til mikils að vinna. En allavega þá kemur hér sama tölfræði og ég birti fyrir áramót nema nú hefur verið bætt við hvað hver leikmaður er að gera pr. leik. Góða skemmtun.

HH