Tilkynning um félagaskipti

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir Gunnlaug Björnsson Thoroddsen frá Narfanum til Bjarnarins. Narfinn hefur staðfest skuldleysi leikmannsins og félagaskiptagjald hefur verið greitt til ÍHÍ. Leikmaðurinn er því löglegur með sínu nýja félagi frá og með deginum í dag.

Borist hefur tilkynning frá IIHF þar sem félagaskipti eftirfarandi leikmanna til Skautafélags Reykjavíkur eru samþykkt:
Todd Simpson
Miroslav Krivanek