Þrekpróf fyrir landsliðsmenn

ÍHÍ á laugardaginn gangast fyrir þrekprófi fyrir þá sem koma til greina í karlalandsliðið.

Prófið fer fram á tveimur stöðu, á Akureyri og í Kópavogi. Á Akureyri hefst það kl 10.30 í SBsport og verður farið fyrst í lyftingahlutann og svo hlaupinn þar á eftir. Í Reykjavík er það kl. 14.00 í Sparta í Kópavogi.  Gott ef leikmenn sunnan heiða gætu látið vita með sms (893 7544) eða tölvupósti (joi@sparta.is) hvort þeir ætla að mæta eða ekki.

Eftirfarandi leikmenn eru boðaðir til prófs á Akureyri:

Andri Már Mikalesson
Björn Már Jakobsson
Ingvar Þór Jónsson
Jón B. Gíslason
Orri Blöndal

Og í Reykjavík:

Andri Freyr Sverrisson
Andri Már Helgason
Arnþór Bjarnason
Birkir Árnason
Brynjar Bergmann
Daníel Freyr Jóhannsson
Daníel Steinþór Magnússon
Egill Þormóðsson
Einar Sveinn Guðnason
Falur Gudnason
Ingólfur Elíasson
Kristinn Hermannson
Ólafur Hrafn Björnsson
Ómar Skúlason
Pétur Maack
Robbie Sigurðsson
Róbert Freyr Pálsson
Sigursteinn Atli Sighvatsson
Steinar Páll Veigarsson
Úlfar Jón Andrésson
Þorhallur Vidarsson
Ævar Björnsson


Prófið er leikmönnum að kostnaðarlausu. 

HH