ÍHÍ á laugardaginn gangast fyrir þrekprófi fyrir þá sem koma til greina í karlalandsliðið.
Prófið fer fram á tveimur stöðu, á Akureyri og í Kópavogi. Á Akureyri hefst það kl 10.30 í SBsport og verður farið fyrst í lyftingahlutann og svo hlaupinn þar á eftir. Í Reykjavík er það kl. 14.00 í Sparta í Kópavogi. Gott ef leikmenn sunnan heiða gætu látið vita með sms (893 7544) eða tölvupósti (joi@sparta.is) hvort þeir ætla að mæta eða ekki.
Eftirfarandi leikmenn eru boðaðir til prófs á Akureyri:
| Andri Már Mikalesson |
| Björn Már Jakobsson |
| Ingvar Þór Jónsson |
| Jón B. Gíslason |
| Orri Blöndal |
Og í Reykjavík:
| Andri Freyr Sverrisson |
| Andri Már Helgason |
| Arnþór Bjarnason |
| Birkir Árnason |
| Brynjar Bergmann |
| Daníel Freyr Jóhannsson |
| Daníel Steinþór Magnússon |
| Egill Þormóðsson |
| Einar Sveinn Guðnason |
| Falur Gudnason |
| Ingólfur Elíasson |
| Kristinn Hermannson |
| Ólafur Hrafn Björnsson |
| Ómar Skúlason |
| Pétur Maack |
| Robbie Sigurðsson |
| Róbert Freyr Pálsson |
| Sigursteinn Atli Sighvatsson |
| Steinar Páll Veigarsson |
| Úlfar Jón Andrésson |
| Þorhallur Vidarsson |
| Ævar Björnsson |
Prófið er leikmönnum að kostnaðarlausu.
HH