Þjálfaranámskeið.

Ég vil bara benda áhugasömum á að nú fljótlega hefst almennt þjálfaranámskeið hjá ÍSÍ. Námið er í fjarnámi og allar upplýsingar má finna um það hér. Ég tók eftir því að skráningartíminn er alveg við það að renna út en ég rak ekki augun í þessa frétt fyrr en núna. Ég býst nú við að ef fólk hefur samband við Lindu að þá sé nú hægt að fá skráningu fram að helgi.

HH