Þjálfaranámskeið ÍSÍ

Við viljum vekja athygli á að nú er komin á heimasíðu ÍSÍ stundataflan fyrir hin ýmsu þjálfaranámskeið sem þeir halda. Námskeiðin eru öllum opin og því upplagt fyrir þá sem hafa hugsað sér að þjálfa að kíkja á hvað er í boði. Námskeið þessu eru haldin jafnt og þétt og því auðvelt að bæta við sig gráðum. Allar upplýsingar um þessi námskeið má finna hér.

HH