Textalýsing (viðbót II)

Nú fer að styttast í leik fyrir norðan. Leikskýrsla er á leiðinni upp í kerfinu og ekkert nema barneignir munu stoppa af að hann verði í beinni texta útsendingu hér á netinu. Ýtt er á "Smelltu hér" sem er á hægra meginn á forsíðu til að komast í útsendingu.

Ekki gafst tími til að þýða kerfið yfir á íslensku en vonandi verður þvi lokið fyrir næsta leik.

Vinsamlegast athugið að lengd brottvísana í lýsingunni er rétt en tegund brotsins er líklegast vitlaus.

Mestmegnis verða það mörk og brottvísanir sem koma í lýsingu dagsins.

Góða skemmtun.

HH