Tæknileg vandræði

Eitthvað hefur tæknin verið að stríða okkur í dag. Heimasíðan lá niðri í morgun en er komin í gang aftur einsog sjá má. Bein textalýsing frá 4. flokks móti í Egilshöllinni hefur verið stopul en vonandi stendur þetta allt til bóta.

HH