Styrkur

Stjórn ÍHÍ hefur ákveðið að styrkur til ferðalaga vegna æfingabúða landsliða verði kr.5.000.- á leikmann  á hverjar æfingabúðir. Leikmenn skulu skila inn kvittunum fyrir kostnaði, s.s. fyrir bensín, mat, gistingu o.s.frv. ásamt bankareikningi og kennitölu.  Ef óskað er nánari upplýsinga þá sendið póst á ihi@ihi.is