Stjórn ÍHÍ og nefndir

Á fyrsta stjórnarfundi ÍHÍ var ákveðið að skipun stjórnar yrði eftirfarandi:

 • Formaður Árni Geir Jónsson
 • Varaformaður Helgi Páll Þórisson
 • Gjaldkeri Sigurður Sigurðsson
 • Ritari Björn Davíðsson
 • Meðstjórnandi Guðrún Kristín Blöndal
 • Varamaður Arnar Þór Sveinsson
 • Varamaður Óli Þór Gunnarsson
 • Varamaður Þórhallur Viðarsson

Einnig er búið að skipa fólk í nefndir, að hluta til og eru formenn nefnda sem hér segir:

 • Landsliðsnefnd, Helgi Páll Þórisson og Guðrún Kristín Blöndal
 • Mótanefnd, Björn Davíðsson
 • Aganefnd, Þórhallur Viðarsson
 • Dómaranefnd, Óli Þór Gunnarsson
 • Kvennanefnd, Guðrún Kristín Blöndal

Loka skipun í nefndir verður í byrjun ágúst 2017 og er hér linkur á nefndarmenn, ÝTA HÉR