Starfsfólk leikja.

Til stendur, ef nægur áhugi er fyrir hendi, að halda námskeið hér sunnan heiða fyrir starfsfólk leikja. Námskeiðið verður haldið n.k. fimmtudagskvöld í Íþróttamiðstöðinni að Engjaveg 6 og hefst klukkan 19.30. Farið er yfir störf ritara, tímavarðar og annarra þeirra sem að leiknum koma. Námskeiðið er opið öllum. Því eru sem flestir kvattir til að skrá sig á ihi@ihi.is 

Mynd: Sigurgeir Haraldsson

HH