Staðan hjá meistaraflokki karla

Nú hafa öll fjögur liðin spilað sex leiki hvort.  Staðan í deildinni er eftirfarandi:
 
Skautafélag Reykjavíkur:  9 stig  (fjórir sigrar, eitt jafntefli, eitt tap)
Skautafélag Akureyrar:  7 stig (Þrír sigrar, eitt jafntefli, tvö töp)
Björninn:  4 stig  (tveir sigrar, fjögur töp)
Narfi: 4 stig  (einn sigur, tvö jafntefli, þrjú töp)
 
 
Enn getur allt gerst því enn eru mörg stig í pottinum. Nú er þriðjungur búinn af mótinu en hvert lið spilar 18 leiki.