SR - UMFK Esja tölfræði

Mynd: Gunnar Jónatansson
Mynd: Gunnar Jónatansson

Hér má sjá helstu tölfræði úr leik Skautafélags Reykjavíkur og UMFK Esju sem fram fór síðastliðinn föstudag.

Úrslit: Skautafélag Reykjavíkur 3 - UMFK Esja 1
Lotur 0 - 1, 3 - 0, 0 - 0
Skot á mark: 9:5, 15:8, 11:6

Mörk/stoðsendingar SR:
Guðmundur Þorsteinsson 1/0
Miloslav Rachinsky 1/0
Robbie Sigurðsson 1/0
Victor Anderson 0/1
Sam Krakauer 0/1

Refsingar SR: 12 mínútur.

Mörk/stoðsendingar UMFK Esja:
Ólafur Hrafn Björnsson 1/0
Hjörtur Geir Björnsson 0/1

Refsingar UMFK Esju: 20 mínútur.

HH