SR - SA Víkingar tölfræði


Skautafélag Reykjavíkur og SA Víkingar áttust við sl. föstudag í Hertz-deild karla.

Hér er helsta tölfræði úr leiknum:

Úrslit: 3 - 7
Skot á mark: 15:19; 5:15; 10:9
Lotur: 1 - 4; 0 - 1; 2 - 2

Mörk/stoðsendingar SR:
Robbie Sigurðsson 1/2
Michal Danko 1/0
Bjarki Reyr Jóhannesson 1/0
Tómas Tjörvi Ómarsson 0/1
Milan Mach 0/1

Refsingar SR: 6 mínútur

Mörk/stoðsendingar Víkinga:
Mario Mjelleli 2/2
Jussi Sipponen 2/0
Andri Már Mikaelsson 2/1
Jón B. Gíslason 1/1
Halldór Ingi Skúlason 0/1
Hafþór Andri Sigrúnarson 0/1
Ingvar Þór Jónsson 0/1
Sigurður S. Sigurðsson 0/1
Sigurður Freyr Þorsteinsson 0/1
Björn Már Jakobsson 0/1

Refsingar Víkinga: 8 mínútur

Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH