SR óskar eftir leikleyfum

Skautafélag Reykjavíkur sendi inn í dag beiðni um félagaskipti (International Transfer) fyrir Peter Bolin og Jason Selkirk.


Beiðni þessi hefur þegar verið sett í gang og verður aðildarfélögum tilkynnt þegar öllum formsatriðum er lokið og leikleyfi verður gefið út.