SR Fálkar - Jötnar tölfræði

SR Fálkar og Jötnar léku á íslandsmótinu í gærkvöld og fór leikurinn fram í Laugardalnum.

Hér má sjá helstu tölfræði:

SR Fálkar - Jötnar 1 - 15
Skot á mark: 8:16, 4:14, 10:13
Lotur: 1- 6, 0 - 5, 0 - 4

Mörk/stoðsendingar SR Fálkar:

Kristján Gunnlaugsson 1/0
Svavar Steinsen 0/1

Refsingar SR Fálkar: 8 mínútur.

Mörk/stoðsendingar Jötnar:

Lars Foder 5/3
Sigurður Sveinn Sigurðsson 3/1
Stefán Hrafnsson 2/2
Sigurður Reynisson 1/2
Andri Mikaelsson 1/2
Hafþór Andri Sigrúnarson 1/1
Hilmar Freyr Leifsson 1/1
Sæmundur Þór Leifsson 1/0
Ingþór Árnason 0/2
Gestur Reynisson 0/1

Refsingar Jötnar: 10 mínútur

HH