SR - Björninn Mörkin

Þeir sem misstu af mörkunum sem sýnd voru í fréttum hjá RÚV í gærkvöld geta séð þau í netvarpi þeirra næstu tvær vikurnar. Í leiknum fóru Kolbeinn Sveinbjarnarson og Gauti Þormóðsson mikinn en eins og menn muna fór leikurinn í framlengingu og gullmark. En semsagt nóg af glæsilegum tilþrifum og um að gera að kíkja á.

Myndina tók Ómar Þór Edvardsson

HH