SR - Björninn 8 - 3 (4-2)(1-0)(3-1)

Leik SR og Bjarnarins sem leikin var í laugardalnum í kvöld lauk nú fyrir skömmu með sigri SR 8 - 3. Sá sem þetta skrifar hafði ekki tök á að sjá nema þriðja leikhluta og var hann lítið fyrir augað. Björninn náði aldrei að ógna SRingum þannig að sigur þeirra virtist nokkuð öruggur.
Nokkuð var um brottrvísanir í leiknum Rúnar Rúnarsson SR og Þórhallur Þór Alfreðsson og Matthias Nordin báðir frá Birninum fengu allir Leikdóm (MP)
Meira síðar.