Smáforrit

Alþjóða Íshokkísambandið (IIHF) hefur gefið út smáforrit fyrir þá sem áhuga hafa á að fylgjast með HM-mótum sambandsins. Forritin má nota iPhone/iPad og Android og einnig Blackberry símum. Með forritum þessum má fylgjast með keppnum bæði í kvenna- og karlaflokki.