Slóð dagsins

Í slóð dagsins byrjum við á heimasíðunni en að þessu sinni er það heimasíða ástralska íshokkísambandsins en þessa dagana fer mikið pláss í landsliðið þeirra sem verður með íslenska karlalandsliðinu í riðli þegar það tekur þátt í næstu heimsmeistarakeppni. Við leyfum hinsvegar Rob Hisey að eiga mörk dagsins en annað er víti  en í hinu fer hann illa með vörn og markvörð. Þeir sem hafa áhuga á að senda inn góðar hokkísíður eða góð myndskeið endilega sendið þau á ihi@ihi.is.

HH