Skrifstofa - sumarleyfi.

Frá og með 1. Júní verður skrifstofa ÍHÍ lokuð vegna sumarleyfa. Pósti mun þó verða svarað og einnig má ná í mig í farsímann en númerið er 822-5338. Með óskum um gleðilegt sumar.

Hallmundur