Skipað í nefndir

Stjórn ÍHÍ hefur skipað aganefnd og móta og dómaranefnd fyrir tímabilið 2003 - 2004, eftirtaldir voru skipaðir í aganefnd:
Magnús Finnsson - formaður
Bjarni Grímsson
Kristján Maack

Í Móta og dómaranefnd voru skipaðir:
Ólafur Gíslason - formaður
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Jónas Rafn Stefánsson.