Skautaþing 17.maí

Stjórn Skautasambands Íslands boðar hér með til Skautaþings laugardaginn 17. maí næstkomandi kl. 11:00 í Skautahöllinni á Akureyri.
Frestur til að skila inn tillögum um reglugerðar- og lagabreytingar er 3 maí 2003.
Dagskrá verður send út eigi síðar en 10 maí 2003.