Skautafélag Akureyrar tekur þátt í Continental Cup

Sem ríkjandi íslandsmeistarar síðasta tímabils fékk Skautafélag Akureyrar þátttökurétt á Continental Cup, sem er evrópumót félagsliða í íshokkí.   Skautafélag Akureyrar hefur keppni í dag,  25. September kl.17:00 að staðartíma eða kl.14:00 að íslenskum tíma.  

Hægt er að fylgjast með gangi mála á vef IIHF, hér -> https://www.iihf.com/en/events/2022/ccb