Síðustu leikirnir í undankeppni í mfl karla

Á Akureyri er um þessa helgi verið að leika síðustu leikina í mfl karla.  Á föstudag lagði SA - Narfa 13 - 1 og í gær laugardag áttust við SA og Björninn úrslit úr þeim leik voru 14 - 3 fyrir SA nánari upplýsingar hafa ekki borist til ÍHÍ þegar þetta er skrifað.