Sergei velur hóp til æfinga fyrir U18 liðið

Aðalþjálfari landsliðs Íslands skipað leikmönnum yngri en 18 ára Sergei Zak hefur valið hóp til þess að taka þátt í æfingabúðum sem verða í Reykjavík 27. til 29. febrúar.
Smá lagfæringar voru gerðar á þessum nafnalista í dag 12.02.2004

Eftir taldir hafa verið valdir:
Ómar Smári Skúlason – (SA)-88
Arnar Sigurðarson (Bjö)-87
Aron Stefasson (SR)-88
Birkir Arnason (SA)-87
Búi Bjarmar Aðalsteinsson (Bjö)-88
Elmar Magnússon (SA)- 88
Gunnlaugur Karlsson (SR)-88
Kári Valsson (SR) – 86
Magnús Felix Tryggvason (Bjö)–88
Sandri Gylfason (SR)-88
Svanur Þórisson (SR)-87
Þórhallur Þór Alfreðsson (Bjö)-88
Þórhallur Viðarsson (SR)-87
Viktor Höskuldsson (Bjö)-86
Vilhelm Már Bjarnasson (Bjo)-87
Arnþór Bjarnason (SA)-86
Birgir J Hansen (Bjö)-86
Einar Valentine (SA)-87
Gauti Þormóðsson (SR)-87
Guðmundur Guðmundsson (SA) - 88
Hlynur Freyr Gíslason (Bjö)-88
Jhon Freyr Aikmann (Bjö)-88
Jón Ingi Hallgrimsson (SA)-86
Kolbeinn Sveinbjarnarsson (Bjö)-89
Sindri Már Björnsson (SR)-87
Stéfán Þór Kristinsson (Bjö)-86
Stefan Þorleifsson (SA) - 87
Steinar Grettisson (SA)-88
Steinar Páll Veigarsson (SR)-87
Steinn Rúnarsson (SR)-86
Sturla Snær Magnússon (Bjö)-87
Svavar Rúnarsson (SR) - 86
Þorsteinn Björnsson (SR)-89
Trausti Bergmann (Bjö)-86
Úlfar Jón Andérsson (SR)-88

Nákvæmir æfingatímar verða sendir félaganna á næstu dögum. Þeir sem ekki eiga heimangengt þessa helgi verða á láta Sergei vita í tíma í síma 847-5366