Sergei tilkynnir endanlegan hóp fyrir U-18

Sergei Zak hefur valið endanlegan hóp fyrir U-18 ára landsliðið sem heldur til Ungverjalands næstkomandi laugardag. Liðið skipa í stafrófsröð eftir stöðum:

MARKMENN
Arnar Sigurðarson (Bjö)-87
Ómar Smári Skúlason – (SA)-88

VARNARMENN
Birkir Árnason (SA)-87
Elmar Magnússon (SA)-88
Kári Valsson (SR) – 86
Patrick Eriksson (SWE)-88
Viktor Höskuldsson (Bjö)-86
Vilhelm Már Bjarnasson (Bjo)-87
Þórhallur Viðarsson (SR)-87

SÓKNARMENN
Arnþór Bjarnason (SA)-86
Daniel Eriksson (SWE)-86
Gauti Þormóðsson (SR)-87
Jhon Freyr Aikmann (Bjö)-88
Jón Ingi Hallgrímsson (SA)-86
Kolbeinn Sveinbjarnarsson (Bjö)-89
Stefán Þorleifsson (SA) - 87
Sturla Snær Magnússon (Bjö)-87
Trausti Bergmann (Bjö)-86
Úlfar Jón Andérsson (SR)-88
Þorsteinn Björnsson (SR)-89

Við óskum liðinu góðrar ferðar og vonum að þeir nái að halda sæti sínu í deildinni en ljóst er að það verður ekki létt verk.