Samþykkt mótaskrá

Mótanefnd kom saman til símafundar í hádeginu þann 03.10.06. Á þeim fundi var samþykkt mótaskrá fyrir keppnisveturinn 06/07 og má nálgast hana hér. Innan skamms koma svo nákvæmar tímasetningar hvers leiks.

Reynir Sigurðsson tók að sér að vera stundarskráritari nefndarinnar og vill nefndin færa honum bestu þakkir fyrir.

HH