SA Ynjur og SR mætast í Hertz-deild kvenna í kvöld!

Í kvöld kl.16:30 verður leikinn síðasti deildarleikur í Hertz-deild kvenna.  SA-Ynjur taka á móti SR í Skautahöllinni á Akueyri.  Rétt á eftir kvennaleiknum mætast stákarnir í öðrum flokki karla hjá SA og SR.  Áhugafólk um íshokkí er hvatt til að skella sér í Skautahöllina og horfa á þessa bráðskemmtilegu leiki.