SA Víkingar Íslandsmeistarar 2021

Skautafélag Akureyrar, SA Víkingar, eru Íslandsmeistarar 2021 eftir að hafa unnið Fjölni þrjá leiki í röð í úrslitakeppninni. 

  • 24. apríl SA-Fjölnir 2-1
  • 27. apríl Fjölnir - SA 1-3
  • 29. apríl SA - Fjölnir 3-0

Leikirnir voru allir hörku spennandi, tvísýnir og fóru vel fram.

Innilega til hamingju Skautafélag Akureyrar.