SA U18 Íslandsmeistarar 2021

Arngrímur Arngrímsson tók myndina.
Arngrímur Arngrímsson tók myndina.

Skautafélag Akureyrar (SA) varð Íslandsmeistari U18 um helgina.

SA tók á móti Skautafélagi Reykjavíkur (SR) um helgina í svokölluðum tvíhöfða á Akureyri.

Lið SA vann báða leikina og tryggði sér þar með Íslandsmeistaratitilinn 2021.

SR varð í öðru sæti og Fjölnir í þriðja.

Innilega til hamingju með sigurinn.

Úrslit í Hydru.

Úrslitaþjónusta ÍHÍ.