SA - SR úrslit

Leiknum lauk með sigri SA manna sem skoruðu þrjú mörk gegn einu marki SR-inga. Staðan var 1 - 0 eftir fyrsta leikhluta en í miðhlutanum jöfnuðu norðanmenn. Þeir áttu síðan bæði mörkin í síðasta leikhlutanum. Staðan í deildinni heldur áfram að vera spennandi og ómögulegt um það að segja hverjir leika til úrslita í vor.

HH