SA Íslandsmeistarar U16

Skautafélag Akureyrar varð Íslandsmeistari í U16 um helgina.

SR tók á móti SA í tveim leikjum um helgina og lauk báðum leikjum með sigri SA.

SA U16 vann alla leiki sína í deildinni í vetur og eru því verðskuldaðir meistarar að loknu tímabilinu.

Lið Fjölnis er í öðru sæti og SR í þriðja.

Úrslit í Hydru