SA ÍSLANDSMEISTARAR Í 11. SINN Í KARLAFLOKKI

Skautafélag Akureyrar tryggði sér íslandsmeistaratitil í gærkvöldi þegar liðið vann SR í þriðja leik í úrslitum.

Til Hamingju SA fólk