SA Greifamótið 14. og 15. október 2017

5.6. og 7. flokks mót í íshokkí verður um helgina í Skautahöllilnni á Akureyri.  Um 160 börn munu taka þátt.

Mótið hefst laugardaginn 14. október kl 08:00 og lýkur svo um hádegisbil á sunnudag.

Mikið líf og fjör verður því á Akureyri um helgina og eigum við á stórskemmtilegri helgi.

Veitingahúsið Greifinn er aðalstyrktaraðili mótsins.  Hér er dagskrá helgarinnar, ýta hér.a