SA-eldri - SA-yngri umfjöllun

Skautafélag Akureyra í eldri og yngri flokki kvenna áttust við í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri þeirra eldri sem gerðu 6 mörk gegn 4 mörkum þeirra yngri.

Segja má að jafnur stígandi hafi verið í yngra liði SA allt þetta ár og einsog áður máttu eldri stelpurnar hafa fyrir sigrinum. SA-eldri létu líka öllu meira fyrir sér finna einsog sjá á á refsimínútum liðanna. Liðin fara sameinuð inn í úrslitakeppni gegn Birninum sem fram fer í apríl og gaman verður að sjá hvernig sú rimma fer.

Mörk SA-eldri:

Sarah Smiley 2/1
Arndís Sigurðardóttir 2/0
Birna Baldursdóttir 1/1
Vigdís Aradóttir 1/0
Hrund Thorlacius 0/2
Guðrún Blöndal 0/1
Linda Brá Sveinsdóttir 0/1

Refsimínútur SA-eldri: 28 mín.

Mörk SA-yngri:

Bergþóra Bergþórsdóttir 2/0
Díana Mjöll Björgvinsdóttir 1/0
Þorbjörg Eva Geirsdóttir 1/0
Eva María Karvelsdóttir 0/2
Silvía Rán Björgvinsdóttir 0/1

Refsimínútur SA-yngri 4 mín.

Myndina tók Sigurgeir Haraldsson

HH