SA - Björninn bein útsendingEinsog kom fram hjá okkur hér í gær er fyrsti leikur í úrslitakeppni karla í kvöld. Sjónvarpsstöð þeirra norðanmanna N4 mun senda leikina sem leiknir verða fyrir norðan út í beinni útsendingu. Leikina má sjá bæði í dreifikerfi sjónvarps en einnig á netinu á heimasíðu N4.is. Það er því tilvalið fyrir þá sem ekki eiga heimangegnt að horfa á leikinn á N4.

HH